Brioni

Brioni

 

Brioni var stofnað í Róm árið 1945 af klæðskeranum Nazareno Fonticoli og frumkvöðlinum Gaetano Savini. Brioni er mjög þekkt í tískuheiminum fyrir glæsilegan ítalskan herrafatnað.
Gleraugun frá Brioni eru handunnin úr bestu efnum á markaðnum. Umgjaðirnar eru eco-sustainable gerðar úr ítölsku bio-acetate sem unnið er úr bómullarblómum og trefjum.
Brioni umgjarðirnar fást í verslun okkar í Smáralind.