Kjartan B. Kristjánsson sjóntækjafræðingur og eigandi Optical Studio segir nauðsynlegt að nota sólgleraugu allt árið um kring. Endurkast sólarljóss sé meira en fólk geri sér grein fyrir og skaði augun. Velja þurfi rétt sólgleraugu. Hann mælir með sólgleraugum frá Maui Jim sem einum bestu sólgleraugum…
Oakley Prizm sportgleraugun eru með hágæða vörn gegn sterkum útfjólubláum geislum sólarinnar. Prizm tæknin í glerjunum eykur muninn á andstæðum í umhverfinu og gerir manni auðveldara með að meta ójöfnur í landslaginu. Sérstakur eiginleiki Oakley Prizm glerjanna er að engin bjögun á sér stað í…
Blue light gler eru gler með blágeislavörn. Stundum eru gleraugu með slíkum glerjum kölluð skjávinnugleraugu eða gler með skjávörn, því þau vernda augun fyrir bláum gleislum sem stafa frá tölvu- og sjónvarpsskjám og snjalltækjum. Bláa geisla er að finna í okkar daglega lífi. Þá er…