VALENTINO

Maison Valentino er stofnað í Róm árið 1960. Nafnið eitt og sér „Valentino“ ber með sér virðuleika í heimi tískunnar. Umgjarðir og sólgleraugu Valentino eru glæsilegar, fíngerðar og tímalausar.
Sólgleraugun fást í Smáralind, á Hafnartorgi og KefAirport. Hér til hliðar má sjá brot af því sem Valentino hefur upp á að bjóða.