Oakley sportgleraugu

Oakley sportgleraugu

Oakley Prizm sportgleraugun eru með hágæða vörn gegn sterkum útfjólubláum geislum sólarinnar. Prizm tæknin í glerjunum eykur muninn á andstæðum í umhverfinu og gerir manni auðveldara með að meta ójöfnur í landslaginu. Sérstakur eiginleiki Oakley Prizm glerjanna er að engin bjögun á sér stað í öllu sjónsviðinu þrátt fyrir að glerin sveigist til hliðanna. Prizm eiginleiki glerjanna er ein aðalástæða þess að bestu íþróttamenn heims (hjólreiðar, hlaup, golf, skíði, göngu) velja Oakley.