Dita

Við framleiðslu á Dita gleraugum og sólgleraugum er hvert smáatriði úthugsað. Allar umgjarðirnar eru úr japönsku acetate eða títaníum. Hver og ein umgjörð er handunnin í Japan. Dita er bandarískt fyrirtæki með aðsetur í LA.
Dita fæst í verlsunum okkar í Smáralind, á Hafnartorgi og KefAirport. Hér til hliðar má sjá brot af því sem Dita hefur upp á að bjóða.