VELKOMIN!

VELKOMIN!

Verið velkomin á nýja og endurbætta heimasíðu Optical Studio!

Við höfum upp á margt nýtt að bjóða og það sem við erum allra spenntust yfir er vefverslunin okkar. Þar bjóðum við upp á nýjar og vinsælar vörur frá nokkrum af okkar eftirlætis merkjum – Ray Ban, Gucci og Versace. Allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi og að auki er frí heimsending hvert á land sem er!

Hér á blogginu ætlum við að vera dugleg að láta ykkur vita frá nýjum sendingum, allskyns fróðleik og fræðslu um gleraugnaheimin og því sem fylgir að kaupa sér gleraugu. Undir merkjaúrval er hægt að sjá hvaða merki við erum með í boði í búðunum okkar og brot af nýjustu línunum í hverju merki.

                                                              

Einnig viljum við benda ykkur á Instagram síðuna okkar. Þar er sem hægt að fylgjast með nýjum og skemmtilegum vörum.

Við hlökkum til framhaldsins!