Category
Gleraugu Fágað handverk einkennir Bottega Veneta. Það hefur sett nýjan standard á lúxus frá stofnun þess í Veneto á Ítalíu árið 1966. Haldið er í hefðir frá ítölsku handverki og er mikil áhersla lögð á smáatriði, mikla nákvæmni og fullkomnun. Bottega Veneta hefur þróast frá leðurvöruhúsi til lífsstíls vörumerkis með fatnað, skó og handtöskur.
.
Hér til hliðar má sjá brot af því sem Bottega Veneta hefur að bjóða.