LINDBERG

Category
Gleraugu
Við höfum selt danska verðlaunamerkið Lindberg í 25 ár. Umgjarðirnar eru léttar og þægilegar, gerðar úr títaníum málmi. 3 ára ábyrgð er á umgjörðunum. Orðspor Lindberg gleraugnanna er bara á einn veg. Léttar skrúfulausar og endast lengur en flest önnur gleraugu. Ekkert annað gleraugnamerki í heimi hefur fengið eins margar viðurkenningar fyrir hönnun, eða yfir 80 talsins.

.

Umgjarðirnar má finna í öllum okkar verslunum. Hér til hliðar má sjá brot af því sem Lindberg hefur upp á að bjóða.