Category
Sólgleraugu Yves Saint Laurent var stofnað árið 1961 og var fyrsta tískuhúsið til að kynna hugmyndina um „prêt-à-porter“ eða sérhæfða fjöldaframleiðslu. Þessi breyting táknaði fyrsta mikilvæga skrefið í nútímavæðingu í tísku. Frá 2016 hefur Anthony Vaccarello stjórnað Yves Saint Laurent. Tískuhúsið er í dag á hátindi sínum.
.
Sólgleraugun fást í Smáralind, á Hafnartorgi og KefAirport. Hér til hliðar má sjá brot af nýjustu línunni frá Saint Laurent.