Hið virta tísku og lífstílsvörumerki Versace er tákn um ítalskan lúxus um allan heim. Gianni Versace stofnaði tískuhús sitt í Mílanó 1978. Versace er fyrsta tískumerkið sem hóf markvist að vinna með frægu tónlistarfólki út um allan heim. Versace á sér nú stærri aðdáenda hóp en nokkru sinni í sögu þess.
.
Sólgleraugun fást í Smáralind og KefAirport. Hér til hliðar má sjá brot af því sem Versace hefur upp á að bjóða.