Merkjaúrval

Hér er hægt að skoða hvaða merki við erum með í verslunum okkar en ekki fást öll merki í öllum verslunum. Undir hverju merki er hægt að sjá brot af nýjustu umgjörðunum og upplýsingar í hvaða búðum umgjarðirnar fást. Mikil hreyfing er á gleraugum og vörur fljótar að koma og fara. Við leggjum áherslu á að umgjarðirnar á myndunum gætu verið uppseldar í búðunum okkar en úrvalið er mikið og getum við sérpantað fyrir hvern og einn ef sérstakar óskir eru til staðar.

DSC_0726 (1)

Við erum með mikið úrval af sólgleraugum og klárlega eitthvað fyrir alla. Hér er hægt að skoða hvaða merki við bjóðum upp á og hvað er nýjast í hverju merki. Við viljum leggja áherslu á að sólgleraugun á myndunum gætu verið uppseld í verslunum okkar.

DSC_0775