Tom Ford
Tom Ford sem áður var aðalhönnuður fyrir Gucci stofnaði sítt eigið tískuhús árið 2005. Velgengni hans á öllum sviðum tískunnar hefur verið ævintýraleg. Gleraugun og sólgleraugun bera hans logo „T“ sem liggur lóðrétt á gleraugunum og nær alltaf frá armi og yfir á framstykki gleraugnanna.
Tom Ford sólgleraugu Achilies 1182 00
Tom Ford sólgleraugu 1312 56



























































































